Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 22:30 Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan. Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan.
Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira