Ritstjóri DV segir upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 11:37 Kristjón Kormákur Guðjónsson. Aðsend Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26
Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00