Farþegar WOW ráðvilltir og argir Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 07:14 Frá innritunarborði WOW air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/friðrik Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag, en eins og fram kom í morgun hefur WOW aflýst öllu flugi.Uppfært klukkan 8:30:WOW air hefur hætt starfsemi. Nánar hér. Fjöldi farþega situr því fastur á áfangastöðum WOW, til að mynda í þeim sex borgum sem flugfélagið flýgur til í Bandaríkjunum og Kanada. Hæglega má áætla að strandaglóparnir vestanhafs séu rúmlega þúsund talsins. Þá eru ótaldir þeir farþegar sem áttu bókað flug til Íslands frá áfangastöðum WOW í Evrópu, en fréttastofu hafa til að mynda borist skilaboð frá farþegum sem fastir eru á Tenerife.Hey #wowair Ég mun aldrei í lífinu eiga viðskipti við ykkur aftur. Þið getið troðið þessari yfirlýsingu um þakklæti og stuðning farþega á þessum “erfiðu tímum” upp í Skúlann á ykkur. pic.twitter.com/YCs0Hibky2— Nína Richter (@Kisumamma) March 28, 2019Farþegarnir hafa fengið skilaboð frá WOW þar sem aflýsingin er sögð vera vegna „operational restrictions,“ sem þýða mætti sem rekstrartakmarkanir. Flugfélagið hefur boðið farþegum sem orðið hafa fyrir óþægindum vegna þessa að fá miða sína endurgreidda að fullu eða bóka sæti með annarri vél WOW þeim að kostnaðarlausu. Þrátt fyrir það virðast umræddir farþegar ekki vera ánægðir með hvernig WOW hefur staðið að málum. Félaginu hafa borist ótal skilaboð frá reiðum netverjum, sem margir hverjir eru fastir á flugvöllum vegna aflýsingar á flugi þeirra. WOW er kallað öllum illum nöfnum; starfsmenn þess eru glæpamenn sem halda farþegum í gíslingu. „Hey #wowair Ég mun aldrei í lífinu eiga viðskipti við ykkur aftur. Þið getið troðið þessari yfirlýsingu um þakklæti og stuðning farþega á þessum “erfiðu tímum” upp í Skúlann á ykkur,“ skrifar Nína Richter, starfsmaður Ríkisútvarpsins, sem bókað átti flug til Frankfurt í nótt. @wowairsupport what is happening with flight number WW 0214? We have been waiting since 5pm. Now we are hearing our flight may be delayed another 2 hours? Can someone please provide clarity?— BROSEPH! (@_20feettall) March 28, 2019 @wowairsupport at this point .. just cancel my flight ...give me my bag and let me go home. You are holding us hostage— Illuminandi (@mohatma_andi) March 28, 2019 @wowairsupport this is ridiculous. You cancelled our flight from detroit to Reykjavik. The plane's right there! We have lodging booked in berlin.— Greg Zywicki (@Gregzywicki) March 28, 2019 @wowairsupport our flight out of EWR is four hours delayed due to “operational issues” — are we going to fly or what? Your customers deserve a real answer as to whether we'll get the services we paid for.— Christie Rotondo (@ChristieRotondo) March 28, 2019 Hey @ChaseSupport! Is "operational restrictions" covered for trip delay and/or trip cancellations? Our @wow_air @wowairsupport flight was just cancelled out of Detroit for that "reason."— Little Budget Big Adventures (@LilBudgetBigAdv) March 28, 2019 @wowairsupport is the flight canceled why make us wait that much??? pic.twitter.com/lQ8sO9V6QU— Palrey (@Palreylatam) March 28, 2019 @wowairsupport my husband's flight to Reykjavík keeps getting delayed without a timeframe from Boston! They said it's because of a storm in Iceland but Icelandic Air (from Boston to Reykjavík just left.) what's going on?— idiot_girl (@idiot_girl) March 28, 2019 @wow_air @wowairsupport so what happens now? Planes grounded at BWI so I guess I won't make to Dublin tomorrow...options??— Denise E. (@dcrre) March 28, 2019 My flight out of BWI was delayed twice for a total of 5 hours and then just cancelled. Many passengers are stranded without any place to stay tonight or any idea of what's going on. What can be done about this? @wowairsupport— سهير (@suheradi) March 28, 2019 Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09 WOW á vörum Íslendinga WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air. 28. mars 2019 09:15 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag, en eins og fram kom í morgun hefur WOW aflýst öllu flugi.Uppfært klukkan 8:30:WOW air hefur hætt starfsemi. Nánar hér. Fjöldi farþega situr því fastur á áfangastöðum WOW, til að mynda í þeim sex borgum sem flugfélagið flýgur til í Bandaríkjunum og Kanada. Hæglega má áætla að strandaglóparnir vestanhafs séu rúmlega þúsund talsins. Þá eru ótaldir þeir farþegar sem áttu bókað flug til Íslands frá áfangastöðum WOW í Evrópu, en fréttastofu hafa til að mynda borist skilaboð frá farþegum sem fastir eru á Tenerife.Hey #wowair Ég mun aldrei í lífinu eiga viðskipti við ykkur aftur. Þið getið troðið þessari yfirlýsingu um þakklæti og stuðning farþega á þessum “erfiðu tímum” upp í Skúlann á ykkur. pic.twitter.com/YCs0Hibky2— Nína Richter (@Kisumamma) March 28, 2019Farþegarnir hafa fengið skilaboð frá WOW þar sem aflýsingin er sögð vera vegna „operational restrictions,“ sem þýða mætti sem rekstrartakmarkanir. Flugfélagið hefur boðið farþegum sem orðið hafa fyrir óþægindum vegna þessa að fá miða sína endurgreidda að fullu eða bóka sæti með annarri vél WOW þeim að kostnaðarlausu. Þrátt fyrir það virðast umræddir farþegar ekki vera ánægðir með hvernig WOW hefur staðið að málum. Félaginu hafa borist ótal skilaboð frá reiðum netverjum, sem margir hverjir eru fastir á flugvöllum vegna aflýsingar á flugi þeirra. WOW er kallað öllum illum nöfnum; starfsmenn þess eru glæpamenn sem halda farþegum í gíslingu. „Hey #wowair Ég mun aldrei í lífinu eiga viðskipti við ykkur aftur. Þið getið troðið þessari yfirlýsingu um þakklæti og stuðning farþega á þessum “erfiðu tímum” upp í Skúlann á ykkur,“ skrifar Nína Richter, starfsmaður Ríkisútvarpsins, sem bókað átti flug til Frankfurt í nótt. @wowairsupport what is happening with flight number WW 0214? We have been waiting since 5pm. Now we are hearing our flight may be delayed another 2 hours? Can someone please provide clarity?— BROSEPH! (@_20feettall) March 28, 2019 @wowairsupport at this point .. just cancel my flight ...give me my bag and let me go home. You are holding us hostage— Illuminandi (@mohatma_andi) March 28, 2019 @wowairsupport this is ridiculous. You cancelled our flight from detroit to Reykjavik. The plane's right there! We have lodging booked in berlin.— Greg Zywicki (@Gregzywicki) March 28, 2019 @wowairsupport our flight out of EWR is four hours delayed due to “operational issues” — are we going to fly or what? Your customers deserve a real answer as to whether we'll get the services we paid for.— Christie Rotondo (@ChristieRotondo) March 28, 2019 Hey @ChaseSupport! Is "operational restrictions" covered for trip delay and/or trip cancellations? Our @wow_air @wowairsupport flight was just cancelled out of Detroit for that "reason."— Little Budget Big Adventures (@LilBudgetBigAdv) March 28, 2019 @wowairsupport is the flight canceled why make us wait that much??? pic.twitter.com/lQ8sO9V6QU— Palrey (@Palreylatam) March 28, 2019 @wowairsupport my husband's flight to Reykjavík keeps getting delayed without a timeframe from Boston! They said it's because of a storm in Iceland but Icelandic Air (from Boston to Reykjavík just left.) what's going on?— idiot_girl (@idiot_girl) March 28, 2019 @wow_air @wowairsupport so what happens now? Planes grounded at BWI so I guess I won't make to Dublin tomorrow...options??— Denise E. (@dcrre) March 28, 2019 My flight out of BWI was delayed twice for a total of 5 hours and then just cancelled. Many passengers are stranded without any place to stay tonight or any idea of what's going on. What can be done about this? @wowairsupport— سهير (@suheradi) March 28, 2019
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09 WOW á vörum Íslendinga WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air. 28. mars 2019 09:15 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. 28. mars 2019 06:09
WOW á vörum Íslendinga WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air. 28. mars 2019 09:15