WOW air stöðvar allt flug Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 06:09 Vélar WOW fljúga ekki um Keflavíkurflugvöll í dag. FBl/Ernir Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Á vef ISAVIA má til að mynda sjá að öllu flugi WOW um Keflavíkurflugvöll hefur verið aflýst í dag.Þetta þýðir að engar vélar félagsins eru væntanlegar frá Bandaríkjunum eða Kanada í dag, auk þess sem vélar WOW munu ekki fljúga frá landinu. Enn virðist þó vera hægt að kaupa miða á vef flugfélagsins. Í tilkynningu sem WOW sendi frá sér í nótt segir að gripið hafi verið til þessarar ráðstöfunar vegna þess að félagið sé á „lokametrunum við að klára hlutafjáraukningu við nýjan eigendahóp í félaginu.“ Allt flug hafi því verið stöðvað þangað til að þeir samningar verða kláraðir. Ekki er hins vegar tekið fram í skeyti WOW air hvað félagið telur sig þurfa langan tíma til að klára þessar viðræður, en að frekari upplýsingar séu væntanlegar klukkan 9. „Félagið þakkar farþegum fyrir stuðninginn og biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fréttastofu hafa borist fjölmargar ábendingar frá farþegum sem áttu flug með WOW í dag. Farþegar sem áttu bókaða heimferð frá Montreal með vélinni TF-JOY voru í morgun beðnir um að sækja farangur sinn aftur eftir að innritað sig í flugið. Þeir hafi ekki neinar upplýsingar fengið frá WOW, fyrr en að fyrrnefnd tilkynning barst frá félaginu í nótt. Í meldingu sem farþegar á leið heim frá Tenerife fengu í morgun var aflýsingin sögð vera vegna „operational restrictions,“ sem þýða mætti sem rekstrartakmarkanir. Í meldingunni sagði að farþegunum biðist að fá miða sína endurgreidda að fullu eða fá sæti með næstu vél WOW. Hvenær sú vél fer í loftið mun væntanlega ekki liggja fyrir fyrr en klukkan 9, þegar vænta má frekari upplýsinga frá félaginu sem fyrr segir. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Áhöfn í leiguflugi WOW kölluð heim frá Miami WOW segir viðræður við leigusala tveggja véla sem hafa verið kyrrsettar ganga vel. 27. mars 2019 15:38 Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00 Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW. 27. mars 2019 16:45 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Á vef ISAVIA má til að mynda sjá að öllu flugi WOW um Keflavíkurflugvöll hefur verið aflýst í dag.Þetta þýðir að engar vélar félagsins eru væntanlegar frá Bandaríkjunum eða Kanada í dag, auk þess sem vélar WOW munu ekki fljúga frá landinu. Enn virðist þó vera hægt að kaupa miða á vef flugfélagsins. Í tilkynningu sem WOW sendi frá sér í nótt segir að gripið hafi verið til þessarar ráðstöfunar vegna þess að félagið sé á „lokametrunum við að klára hlutafjáraukningu við nýjan eigendahóp í félaginu.“ Allt flug hafi því verið stöðvað þangað til að þeir samningar verða kláraðir. Ekki er hins vegar tekið fram í skeyti WOW air hvað félagið telur sig þurfa langan tíma til að klára þessar viðræður, en að frekari upplýsingar séu væntanlegar klukkan 9. „Félagið þakkar farþegum fyrir stuðninginn og biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fréttastofu hafa borist fjölmargar ábendingar frá farþegum sem áttu flug með WOW í dag. Farþegar sem áttu bókaða heimferð frá Montreal með vélinni TF-JOY voru í morgun beðnir um að sækja farangur sinn aftur eftir að innritað sig í flugið. Þeir hafi ekki neinar upplýsingar fengið frá WOW, fyrr en að fyrrnefnd tilkynning barst frá félaginu í nótt. Í meldingu sem farþegar á leið heim frá Tenerife fengu í morgun var aflýsingin sögð vera vegna „operational restrictions,“ sem þýða mætti sem rekstrartakmarkanir. Í meldingunni sagði að farþegunum biðist að fá miða sína endurgreidda að fullu eða fá sæti með næstu vél WOW. Hvenær sú vél fer í loftið mun væntanlega ekki liggja fyrir fyrr en klukkan 9, þegar vænta má frekari upplýsinga frá félaginu sem fyrr segir.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Áhöfn í leiguflugi WOW kölluð heim frá Miami WOW segir viðræður við leigusala tveggja véla sem hafa verið kyrrsettar ganga vel. 27. mars 2019 15:38 Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00 Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW. 27. mars 2019 16:45 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Áhöfn í leiguflugi WOW kölluð heim frá Miami WOW segir viðræður við leigusala tveggja véla sem hafa verið kyrrsettar ganga vel. 27. mars 2019 15:38
Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00
Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW. 27. mars 2019 16:45
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent