Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2019 16:20 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira
Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur sagt upp hluta starfsfólks síns eftir að WOW air varð gjaldþrota. Flugfélagið átti 49 prósenta hlut í ferðaskrifstofunni en framkvæmdastjóri hennar segir stjórnendurna ætla að vaða í gegnum eld og brennistein til að þurfa ekki að standa við þessar uppsagnir. Bragi Hinrik Magnússon, annar af tveimur framkvæmdastjórum Gaman-Ferða, segir 15 manns starfa hjá ferðaskrifstofunni en vildi ekki gefa upp hversu mörgum var sagt upp.Sjá einnig: WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Hann segir hlut WOW air í Gaman-Ferðum vera hluta af þeim eignum flugfélagsins tilheyra þrotabúi þess og skiptastjóri muni ráða næstu skrefum um hlutinn. „Uppsagnirnar eru varúðarráðstöfun. Veltan okkar mun minnka eitthvað,“ segir Bragi Hinrik í samtali við Vísi en WOW air var stærsti birgi ferðaskrifstofunnar. Hann segir merkilegt hvað ferðaskrifstofunni hafa borist mörg símtöl og bókanir í dag. „Við erum bjartsýnir en verðum að vera skynsamir. Við gerum samt ekki ráð fyrir að nokkur gangi út hjá okkur eftir þrjá mánuði þegar uppsagnarfresturinn er liðinn. Við erum með góðan hóp af starfsfólki og munum berjast í gegnum eld og brennistein til að halda þeim áfram,“ segir Bragi. Unnið sé með öllum flugfélögum og ekkert sem hindri starfsemi ferðaskrifstofunnar þó svo að WOW air hafi farið í þrot.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira