Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2019 22:45 Stoltir viðtakendur verðlaunanna fyrir vef ársins. Gunnar Freyr Steinsson Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð
Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30