Viðskipti innlent

Ágúst til PwC

Atli Ísleifsson skrifar
Ágúst Kristinsson.
Ágúst Kristinsson. pwc

Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hefur verið ráðinn til starfa hjá PwC.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Ágúst hafi að undanförnu rekið sína eigin endurskoðunarskrifstofu og sinnt ýmsum verkefnum í reikningsskilum, ráðgjöf og endurskoðun. Hafi hann sameinað rekstur sinn við PwC.

„Ágúst hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Starfaði hjá Deloitte í Reykjavík og New York í 18 ár, var í slitastjórn Byrs sparisjóðs og hefur setið í hinum ýmsu stjórnum og nefndum, einkum hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum.

Ágúst lauk Cand. Oecon. prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2010,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,82
16
165.445
MARL
1,53
19
839.859
FESTI
1,29
8
129.673
REGINN
0,97
6
42.187
REITIR
0,91
13
330.968

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,99
5
41.060
VIS
-1,26
2
61.531
SJOVA
-0,85
4
78.408
GRND
-0,84
3
1.237
TM
-0,76
3
28.240
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.