Skúr í porti við Ingólfsstræti á 30 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2019 08:43 Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar. Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar.
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17