Klay hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotunum sínum í sigri á Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 08:30 Klay Thompson var óstöðvandi í nótt. Getty/Harry How Klay Thompson var sjóðandi heitur í nótt þegar Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden skoraði enn einu sinn yfir 30 stig og Luka Doncic var með þrennu en báðir þurftu að sætta sig við tap.@KLAYTHOMPSON IN HIS ZONE! The @warriors shooting guard (44 PTS) ties the NBA record for 3PM to start a game without missing, hitting his first 10 three-point attempts! #DubNationpic.twitter.com/3m67HL5ytM — NBA (@NBA) January 22, 2019Klay Thompson jafnaði NBA-met með því hitta úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum en hann skoraði 44 stig í 130-111 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Þetta var áttundi sigurleikur Golden State liðsins í röð. Klay hitti alls úr 10 af 11 þriggja stiga skotum sínum og alls 17 af 20 skotum. Hann skoraði meðal annars 23 stig í þriðja leikhlutanum þar sem hann setti niður sjö þriggja stiga skot. Kevin Durant bætti við 20 stigum og Stephen Curry var með 11 stig og 12 stoðsendingar en hitti aftur á móti aðeins úr 2 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Ivica Zubac var stigahæstur hjá Lakers með 18, Brandon Ingram skoraði 17 stig og Kyle Kuzma var með 16 stig. LeBron James, Lonzo Ball og Rajon Rondo misstu allir af leiknum en Lakers hefur aðeins unnið 5 af 14 leikjum sínum síðan liðið missti LeBron James í nárameiðsli.@JoelEmbiid (32 PTS, 14 REB) & @JHarden13 (37 PTS, 6 3PM) go back and forth as the @sixers defeat Houston at home! #HereTheyCome Embiid has a league-high 20 games with at least 30 PTS and 10 REB. Harden has scored 30+ PTS in 20 consecutive games. pic.twitter.com/sszYp3KJWt — NBA (@NBA) January 22, 2019Joel Embiid skoraði 32 stig og tók 14 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 121-93 sigur á Houston Rockets. James Harden skoraði 37 stig í sínum tuttugasta leik í röð með 30 stig eða meira. Það dugði skammt. Embiid var kominn með 24 stig í hálfleik og 76ers með 15 stiga forystu, 65-50. Þeim Joel Embiid og James Harden lenti saman í lok fyrri hálfleiks eftir að Harden var ósáttur með brot miðherjans. Báðir fengu bara tæknivillu og héldu áfram leik.@KyrieIrving's 26 PTS, 10 AST, and career-high 8 steals guides @celtics past MIA! #CUsRisepic.twitter.com/xyvsshwHKx — NBA (@NBA) January 22, 2019Kyrie Irving skoraði 26 stig, gaf 10 stoðsendingar og stal átta boltum og Al Horford bætti við 16 stigum og 12 fráköstum þegar Boston Celtics vann 107-99 sigur á Miami Heat. Boston er að braggast og vann þarna sinn fjórða leik í röð. Þetta var ellefti leikur Kyrie Irving með bæði 20 stig og 10 stoðsendingar og er hann fyrsti Boston-maðurinn til að ná því síðan að Larry Bird gerði það tímabilið 1986-87. Jayson Tatum var með 19 stig fyrir Boston og Marcus Morris skoraði 17 stig.@Giannis_An34 scores a game-high 31 PTS along with 15 REB in the @Bucks W over Dallas! #FearTheDeerpic.twitter.com/ik2l6rEgKc — NBA (@NBA) January 21, 2019Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Milwaukee Bucks og var með 31 stig og 15 fráköst í 116-106 sigri á Dallas Mavericks. Eric Bledsoe skorðai 21 stig og Malcolm Brogdon var með 19 stig fyrir Bucks-liðið sem hefur unnið fimm í röð og tólf af síðustu fjórtán. Nýliðinn Luka Doncic var með þrennu hjá Dallas, 18 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar, en hitti ekki vel. Hann varð aftur á móti yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær þrennu.@Dloading puts up 31 PTS (7 3PM), 8 AST in the @BrooklynNets home W! #WeGoHardpic.twitter.com/ylCvfcVyv5 — NBA (@NBA) January 22, 2019Jrue Holiday gets to his left and is up to 21 PTS, 10 REB, 5 AST!#DoItBig 95#GrindCity 78 : @NBAonTNTpic.twitter.com/e4Saj73zoU — NBA (@NBA) January 22, 2019@bosnianbeast27 does it all for the @trailblazers, posting 22 PTS, 8 REB, 7 AST, 6 BLK in the road win! #RipCitypic.twitter.com/XzFP6kfjvi — NBA (@NBA) January 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 111-130 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 104-109 Philadelphia 76ers - Houston Rockets 121-93 Boston Celtics - Miami Heat 107-99 Memphis Grizzlies - New Orleans Pelicans 85-105 Brooklyn Nets - Sacramento Kings 123-94 Atlanta Hawks - Orlando Magic 103-122 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 116-106 Washington Wizards - Detroit Pistons 101-87 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 88-104 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 109-127 NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Klay Thompson var sjóðandi heitur í nótt þegar Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden skoraði enn einu sinn yfir 30 stig og Luka Doncic var með þrennu en báðir þurftu að sætta sig við tap.@KLAYTHOMPSON IN HIS ZONE! The @warriors shooting guard (44 PTS) ties the NBA record for 3PM to start a game without missing, hitting his first 10 three-point attempts! #DubNationpic.twitter.com/3m67HL5ytM — NBA (@NBA) January 22, 2019Klay Thompson jafnaði NBA-met með því hitta úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum en hann skoraði 44 stig í 130-111 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Þetta var áttundi sigurleikur Golden State liðsins í röð. Klay hitti alls úr 10 af 11 þriggja stiga skotum sínum og alls 17 af 20 skotum. Hann skoraði meðal annars 23 stig í þriðja leikhlutanum þar sem hann setti niður sjö þriggja stiga skot. Kevin Durant bætti við 20 stigum og Stephen Curry var með 11 stig og 12 stoðsendingar en hitti aftur á móti aðeins úr 2 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Ivica Zubac var stigahæstur hjá Lakers með 18, Brandon Ingram skoraði 17 stig og Kyle Kuzma var með 16 stig. LeBron James, Lonzo Ball og Rajon Rondo misstu allir af leiknum en Lakers hefur aðeins unnið 5 af 14 leikjum sínum síðan liðið missti LeBron James í nárameiðsli.@JoelEmbiid (32 PTS, 14 REB) & @JHarden13 (37 PTS, 6 3PM) go back and forth as the @sixers defeat Houston at home! #HereTheyCome Embiid has a league-high 20 games with at least 30 PTS and 10 REB. Harden has scored 30+ PTS in 20 consecutive games. pic.twitter.com/sszYp3KJWt — NBA (@NBA) January 22, 2019Joel Embiid skoraði 32 stig og tók 14 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 121-93 sigur á Houston Rockets. James Harden skoraði 37 stig í sínum tuttugasta leik í röð með 30 stig eða meira. Það dugði skammt. Embiid var kominn með 24 stig í hálfleik og 76ers með 15 stiga forystu, 65-50. Þeim Joel Embiid og James Harden lenti saman í lok fyrri hálfleiks eftir að Harden var ósáttur með brot miðherjans. Báðir fengu bara tæknivillu og héldu áfram leik.@KyrieIrving's 26 PTS, 10 AST, and career-high 8 steals guides @celtics past MIA! #CUsRisepic.twitter.com/xyvsshwHKx — NBA (@NBA) January 22, 2019Kyrie Irving skoraði 26 stig, gaf 10 stoðsendingar og stal átta boltum og Al Horford bætti við 16 stigum og 12 fráköstum þegar Boston Celtics vann 107-99 sigur á Miami Heat. Boston er að braggast og vann þarna sinn fjórða leik í röð. Þetta var ellefti leikur Kyrie Irving með bæði 20 stig og 10 stoðsendingar og er hann fyrsti Boston-maðurinn til að ná því síðan að Larry Bird gerði það tímabilið 1986-87. Jayson Tatum var með 19 stig fyrir Boston og Marcus Morris skoraði 17 stig.@Giannis_An34 scores a game-high 31 PTS along with 15 REB in the @Bucks W over Dallas! #FearTheDeerpic.twitter.com/ik2l6rEgKc — NBA (@NBA) January 21, 2019Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Milwaukee Bucks og var með 31 stig og 15 fráköst í 116-106 sigri á Dallas Mavericks. Eric Bledsoe skorðai 21 stig og Malcolm Brogdon var með 19 stig fyrir Bucks-liðið sem hefur unnið fimm í röð og tólf af síðustu fjórtán. Nýliðinn Luka Doncic var með þrennu hjá Dallas, 18 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar, en hitti ekki vel. Hann varð aftur á móti yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær þrennu.@Dloading puts up 31 PTS (7 3PM), 8 AST in the @BrooklynNets home W! #WeGoHardpic.twitter.com/ylCvfcVyv5 — NBA (@NBA) January 22, 2019Jrue Holiday gets to his left and is up to 21 PTS, 10 REB, 5 AST!#DoItBig 95#GrindCity 78 : @NBAonTNTpic.twitter.com/e4Saj73zoU — NBA (@NBA) January 22, 2019@bosnianbeast27 does it all for the @trailblazers, posting 22 PTS, 8 REB, 7 AST, 6 BLK in the road win! #RipCitypic.twitter.com/XzFP6kfjvi — NBA (@NBA) January 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 111-130 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 104-109 Philadelphia 76ers - Houston Rockets 121-93 Boston Celtics - Miami Heat 107-99 Memphis Grizzlies - New Orleans Pelicans 85-105 Brooklyn Nets - Sacramento Kings 123-94 Atlanta Hawks - Orlando Magic 103-122 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 116-106 Washington Wizards - Detroit Pistons 101-87 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 88-104 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 109-127
NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira