Körfuboltakvöld: Hrokafullur sóknarleikur Njarðvíkur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. janúar 2019 11:00 Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson Skjáskot/Körfuboltakvöld Njarðvík beið lægri hlut fyrir Tindastól í stórleik helgarinnar í Dominos deildinni í körfubolta. Njarðvíkingar fengu kjörið tækifæri til að vinna leikinn en fóru illa með lokasókn sína. Sérfræðingarnir Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson tóku Njarðvíkinga fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. „Afhverju í and*** ertu að taka þriggja stiga skot? Þú ert með Elvar þarna og hann getur labbað upp að körfunni næstum því að vild og sótt víti. Hann fiskaði 10 villur í þessum leik. Góðvinur okkar kallaði þetta hrokafullan sóknarleik. Þetta er bara leti,“ segir Kristinn og Jón Halldór tekur við. “Ég veit að Jeb Ivey hefur gert þetta milljón sinnum og hitt ógeðslega oft. En ég held að það hafi ekki oft gerst að hann sé búinn að eiga svona off dag og setji svo niður lokaskotið. Þú ert með Elvar galopinn. Það fer ógeðslega í taugarnar á mér að svona greindur körfuboltamaður sé að taka rangar ákvarðanir allan seinni hálfleikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Lokasekúndurnar í toppslagnum Dominos-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Njarðvík beið lægri hlut fyrir Tindastól í stórleik helgarinnar í Dominos deildinni í körfubolta. Njarðvíkingar fengu kjörið tækifæri til að vinna leikinn en fóru illa með lokasókn sína. Sérfræðingarnir Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson tóku Njarðvíkinga fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. „Afhverju í and*** ertu að taka þriggja stiga skot? Þú ert með Elvar þarna og hann getur labbað upp að körfunni næstum því að vild og sótt víti. Hann fiskaði 10 villur í þessum leik. Góðvinur okkar kallaði þetta hrokafullan sóknarleik. Þetta er bara leti,“ segir Kristinn og Jón Halldór tekur við. “Ég veit að Jeb Ivey hefur gert þetta milljón sinnum og hitt ógeðslega oft. En ég held að það hafi ekki oft gerst að hann sé búinn að eiga svona off dag og setji svo niður lokaskotið. Þú ert með Elvar galopinn. Það fer ógeðslega í taugarnar á mér að svona greindur körfuboltamaður sé að taka rangar ákvarðanir allan seinni hálfleikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Lokasekúndurnar í toppslagnum
Dominos-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn