Körfuboltakvöld: Hrokafullur sóknarleikur Njarðvíkur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. janúar 2019 11:00 Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson Skjáskot/Körfuboltakvöld Njarðvík beið lægri hlut fyrir Tindastól í stórleik helgarinnar í Dominos deildinni í körfubolta. Njarðvíkingar fengu kjörið tækifæri til að vinna leikinn en fóru illa með lokasókn sína. Sérfræðingarnir Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson tóku Njarðvíkinga fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. „Afhverju í and*** ertu að taka þriggja stiga skot? Þú ert með Elvar þarna og hann getur labbað upp að körfunni næstum því að vild og sótt víti. Hann fiskaði 10 villur í þessum leik. Góðvinur okkar kallaði þetta hrokafullan sóknarleik. Þetta er bara leti,“ segir Kristinn og Jón Halldór tekur við. “Ég veit að Jeb Ivey hefur gert þetta milljón sinnum og hitt ógeðslega oft. En ég held að það hafi ekki oft gerst að hann sé búinn að eiga svona off dag og setji svo niður lokaskotið. Þú ert með Elvar galopinn. Það fer ógeðslega í taugarnar á mér að svona greindur körfuboltamaður sé að taka rangar ákvarðanir allan seinni hálfleikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Lokasekúndurnar í toppslagnum Dominos-deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Njarðvík beið lægri hlut fyrir Tindastól í stórleik helgarinnar í Dominos deildinni í körfubolta. Njarðvíkingar fengu kjörið tækifæri til að vinna leikinn en fóru illa með lokasókn sína. Sérfræðingarnir Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson tóku Njarðvíkinga fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. „Afhverju í and*** ertu að taka þriggja stiga skot? Þú ert með Elvar þarna og hann getur labbað upp að körfunni næstum því að vild og sótt víti. Hann fiskaði 10 villur í þessum leik. Góðvinur okkar kallaði þetta hrokafullan sóknarleik. Þetta er bara leti,“ segir Kristinn og Jón Halldór tekur við. “Ég veit að Jeb Ivey hefur gert þetta milljón sinnum og hitt ógeðslega oft. En ég held að það hafi ekki oft gerst að hann sé búinn að eiga svona off dag og setji svo niður lokaskotið. Þú ert með Elvar galopinn. Það fer ógeðslega í taugarnar á mér að svona greindur körfuboltamaður sé að taka rangar ákvarðanir allan seinni hálfleikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Lokasekúndurnar í toppslagnum
Dominos-deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira