Körfubolti

Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Heitustu málefnin rædd í framlengingunni
Heitustu málefnin rædd í framlengingunni Skjáskot/Körfuboltakvöld
Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Venju samkvæmt var framlengt í þættinum þar sem sérfræðingarnir fóru yfir mikilvægustu málefnin í körfuboltasamfélaginu þessa vikuna.

Meðal þess sem var til umræðu voru möguleikar Stjörnunnar í Dominos deild kvenna, útlendingamál Njarðvíkur, sálfræðiráðgjöf Jonna og fleira skemmtilegt.

Framlenginguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.





Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging



Fleiri fréttir

Sjá meira


×