Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2019 16:44 Það var glatt á hjalla er fyrstu stigin duttu í hús í dag vísir/getty Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. „Þetta var gríðarlega auðvelt og auðveldara en ég hélt. Við vorum mjög beittir sóknarlega og þeir áttu engin svör við því,“ sagði Gunnar er hann gerði leikinn stuttarlega upp. „Við erum bara miklu betra lið, maður sá það bersýnilega.“ Andstæðingurinn í dag var vissulega ekki sá sterkasti, lið Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa og er með 33 mörk í mínus eftir þá. Gunnar vildi þó ekki taka neitt frá frammistöðu liðsins. Framtíðin er björtÝmir Örn Gíslason sækir að marki Bareinvísir/epa„Mér fannst strákarnir bara gríðarlega flottir. Frábært fyrir Björgvin að fá góðan leik, svo kom Daníel inn í vörnina og átti flottan leik. Gott fyrir næstu leiki að menn séu að finna taktinn.“ „Arnór hitti úr öllum skotunum sínum og þeir sýndu bara gríðarlega góðan leik allir saman. Það var enginn undir væntingum og það hjálpar okkur.“ „Þessi leikur var auðveldur en menn kláruðu leikinn með sóma.“ Ungu leikmennirnir í liðinu fengu margar mínútur í dag, þeir gerðu það svo sem líka margir á móti Spáni og Króatíu, en síðasta korterið í leiknum var meirihluti leikmannanna fæddur rétt hinu megin við aldamótin. „Elvar er greinilega kominn á hörku ról á hans ferli og heldur því áfram. Teitur kom inn á og er flottur, líka Gísli. Mér fannst hann kannski vera aðeins of nálægt stundum í kontakt, en annars voru þeir bara flottir.“ „Framtíðin er björt fyrir okkur með þessa stráka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. „Þetta var gríðarlega auðvelt og auðveldara en ég hélt. Við vorum mjög beittir sóknarlega og þeir áttu engin svör við því,“ sagði Gunnar er hann gerði leikinn stuttarlega upp. „Við erum bara miklu betra lið, maður sá það bersýnilega.“ Andstæðingurinn í dag var vissulega ekki sá sterkasti, lið Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa og er með 33 mörk í mínus eftir þá. Gunnar vildi þó ekki taka neitt frá frammistöðu liðsins. Framtíðin er björtÝmir Örn Gíslason sækir að marki Bareinvísir/epa„Mér fannst strákarnir bara gríðarlega flottir. Frábært fyrir Björgvin að fá góðan leik, svo kom Daníel inn í vörnina og átti flottan leik. Gott fyrir næstu leiki að menn séu að finna taktinn.“ „Arnór hitti úr öllum skotunum sínum og þeir sýndu bara gríðarlega góðan leik allir saman. Það var enginn undir væntingum og það hjálpar okkur.“ „Þessi leikur var auðveldur en menn kláruðu leikinn með sóma.“ Ungu leikmennirnir í liðinu fengu margar mínútur í dag, þeir gerðu það svo sem líka margir á móti Spáni og Króatíu, en síðasta korterið í leiknum var meirihluti leikmannanna fæddur rétt hinu megin við aldamótin. „Elvar er greinilega kominn á hörku ról á hans ferli og heldur því áfram. Teitur kom inn á og er flottur, líka Gísli. Mér fannst hann kannski vera aðeins of nálægt stundum í kontakt, en annars voru þeir bara flottir.“ „Framtíðin er björt fyrir okkur með þessa stráka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:40
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti