Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 12:00 Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti yfir flest varin skot markvarða í riðlakeppninni og enginn varði fleiri víti. Getty/TF-Images Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira