Fjölskylda Michael Schumacher: Gerum allt sem við getum til að hjálpa honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 14:00 Michael Schumacher. Vísir/Getty Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. Fjölmiðlar hafa verið að forvitnast um Michael Schumacher í tilefni af þessum stóru tímamótum í hans lífi. Fjölskylda hans segist ætla að halda upp á fimmtugsafmæli Schumacher á morgun með því að fagna afrekum hans og sigrum frá mjög merkilegum ferli hans í formúlu eitt. Það hefur aftur á móti ekkert sést til Michael Schumacher í fimm ár og ekki af ástæðulausu. Michael Schumacher's former boss says family ‘made right decision’ on eve of F1 star's 50th birthdayhttps://t.co/T4vFIVYgcGpic.twitter.com/o9UObLkUas — Daily Express (@Daily_Express) January 2, 2019 Michael Schumacher slasaðist illa á höfði í slysi í skíðabrekki í frönsku ölpunum í lok desember árið 2013 og hefur ekki sést opinberlega síðan. Michael Schumacher hefur haldið sig á heimili sínu í Sviss en lítið er vitað um endurhæfingu hans eða raunverulega stöðu á honum. „Þú getur verið viss um það að hann er í góðum höndum. Við gerum allt sem við getum til að hjálpa honum,“ sagði eiginkona hans í fréttatilkynningu og bætti við: „Vinsamlegast berið virðingu fyrir því að við erum að fylgja óskum Michael með því að halda viðkvæmum upplýsingum, eins og um heilsu hans, meðal okkar og biðjum ykkur um að virða friðhelgi einkalífsins.“ Ross Brawn, framkvæmdastjóri formúlu eitt, var á sínum tíma yfirmaður Schumacher hjá Ferrari. „Ég er stöðugt í sambandi við Corinnu [eiginkonu Schumacher] og ég er fullkomlega sammála þeirra ákvörðun,“ sagði Brawn. Michael Schumacher's wife releases rare statement ahead of star's 50th birthday: https://t.co/STp7tFph5Cpic.twitter.com/xF3iW4XIYi — HELLO! (@hellomag) January 2, 2019 Michael Schumacher er af mörgum talinn vera besti ökumaður allra tíma í formúlu eitt. Hann varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994 til 2004 og vann alls 91 keppni á ferlinum. Michael Schumacher varð heimsmeistari fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Síðasta formúlu eitt keppni Schumacher var í Brasilíu árið 2012 þegar hann var 43 ára. Hann hafði hætt keppni árið 2006 en snéri aftur þremur árum síðar. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlukappinn Michael Schumacher verður fimmtugur á morgun 3. janúar 2019 en síðustu fimm ár hafa verið honum erfið. Fjölmiðlar hafa verið að forvitnast um Michael Schumacher í tilefni af þessum stóru tímamótum í hans lífi. Fjölskylda hans segist ætla að halda upp á fimmtugsafmæli Schumacher á morgun með því að fagna afrekum hans og sigrum frá mjög merkilegum ferli hans í formúlu eitt. Það hefur aftur á móti ekkert sést til Michael Schumacher í fimm ár og ekki af ástæðulausu. Michael Schumacher's former boss says family ‘made right decision’ on eve of F1 star's 50th birthdayhttps://t.co/T4vFIVYgcGpic.twitter.com/o9UObLkUas — Daily Express (@Daily_Express) January 2, 2019 Michael Schumacher slasaðist illa á höfði í slysi í skíðabrekki í frönsku ölpunum í lok desember árið 2013 og hefur ekki sést opinberlega síðan. Michael Schumacher hefur haldið sig á heimili sínu í Sviss en lítið er vitað um endurhæfingu hans eða raunverulega stöðu á honum. „Þú getur verið viss um það að hann er í góðum höndum. Við gerum allt sem við getum til að hjálpa honum,“ sagði eiginkona hans í fréttatilkynningu og bætti við: „Vinsamlegast berið virðingu fyrir því að við erum að fylgja óskum Michael með því að halda viðkvæmum upplýsingum, eins og um heilsu hans, meðal okkar og biðjum ykkur um að virða friðhelgi einkalífsins.“ Ross Brawn, framkvæmdastjóri formúlu eitt, var á sínum tíma yfirmaður Schumacher hjá Ferrari. „Ég er stöðugt í sambandi við Corinnu [eiginkonu Schumacher] og ég er fullkomlega sammála þeirra ákvörðun,“ sagði Brawn. Michael Schumacher's wife releases rare statement ahead of star's 50th birthday: https://t.co/STp7tFph5Cpic.twitter.com/xF3iW4XIYi — HELLO! (@hellomag) January 2, 2019 Michael Schumacher er af mörgum talinn vera besti ökumaður allra tíma í formúlu eitt. Hann varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994 til 2004 og vann alls 91 keppni á ferlinum. Michael Schumacher varð heimsmeistari fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Síðasta formúlu eitt keppni Schumacher var í Brasilíu árið 2012 þegar hann var 43 ára. Hann hafði hætt keppni árið 2006 en snéri aftur þremur árum síðar.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira