Lauflétt hjá Aroni og félögum þegar þeir tryggðu sér sæti í undanúrslitunum á Super Globe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 15:51 Aron Pálmarsson í leik með Barcelona. Getty/Jürgen Schwarz Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska liðinu Barcelona eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, Super Globe, eftir tólf marka sigur á liði Al-Duhail SC frá Katar, 38-26. Fyrr í dag komust þýska liðið Kiel og Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitin og þá er búist við að Evrópumeistarar RK Vardar frá Norður-Makedóníu komist þangað seinna í kvöld. Barcelona hefur lagt það í vana sinn að taka Super Globe bikarinn aftur heim til sín til Spánar og liðið er til alls líklegt í ár. Barcelona mætir einmitt Al Wehda í undanúrslitunum á morgun en Kiel mætir sigurvegaranum úr leik RK Vardar og Al Mudhar frá Sádí Arabíu. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum í leiknum en markahæsti leikmaður Barcelona liðsins var Alex Pascual Garcia með sjö mörk en Jure Dolenec skoraði fimm mörk. Aron nýtti 3 af 5 skotum sínum og gaf einnig 3 stoðsendingar samkvæmt opinberri tölfræði mótsins. Hann spilaði þó bara í fimmtán mínútur í leiknum. Barcelona heuf unnið heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum sem er met. Þetta er í þrettánda skipti sem heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en nú er hún spiluð í Dammam í Sádí Arabíu. Sigur Barcelona í dag var aldrei í hættu en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska liðinu Barcelona eru komnir áfram í undanúrslit á heimsmeistarakeppni félagsliða, Super Globe, eftir tólf marka sigur á liði Al-Duhail SC frá Katar, 38-26. Fyrr í dag komust þýska liðið Kiel og Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitin og þá er búist við að Evrópumeistarar RK Vardar frá Norður-Makedóníu komist þangað seinna í kvöld. Barcelona hefur lagt það í vana sinn að taka Super Globe bikarinn aftur heim til sín til Spánar og liðið er til alls líklegt í ár. Barcelona mætir einmitt Al Wehda í undanúrslitunum á morgun en Kiel mætir sigurvegaranum úr leik RK Vardar og Al Mudhar frá Sádí Arabíu. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum í leiknum en markahæsti leikmaður Barcelona liðsins var Alex Pascual Garcia með sjö mörk en Jure Dolenec skoraði fimm mörk. Aron nýtti 3 af 5 skotum sínum og gaf einnig 3 stoðsendingar samkvæmt opinberri tölfræði mótsins. Hann spilaði þó bara í fimmtán mínútur í leiknum. Barcelona heuf unnið heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum sem er met. Þetta er í þrettánda skipti sem heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en nú er hún spiluð í Dammam í Sádí Arabíu. Sigur Barcelona í dag var aldrei í hættu en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira