Toronto minnkaði muninn eftir sigur í tvíframlengdum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 07:15 Kawhi Leonard fagnar en Khris Middleton er allt annað en sáttur. AP/Nathan Denette Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019 NBA Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019
NBA Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira