Gametíví spilar Division 2 Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2019 19:04 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Washington DC svo hann gæti bjargað Bandaríkjunum frá bráðri hættu. Vírus hefur gengið frá stórum hluta íbúa heimsins og því þarf að byggja Bandaríkin upp á nýjan leik. Til þess er engin betri en Óli Jóels. Þetta er gerðist auðvitað ekki í alvörunni heldur í leiknum Tom Clancy's The Division 2, frá Ubisoft. Hér að neðan má sjá Óla og Tryggva fara sýna hvað leikurinn snýst um. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Washington DC svo hann gæti bjargað Bandaríkjunum frá bráðri hættu. Vírus hefur gengið frá stórum hluta íbúa heimsins og því þarf að byggja Bandaríkin upp á nýjan leik. Til þess er engin betri en Óli Jóels. Þetta er gerðist auðvitað ekki í alvörunni heldur í leiknum Tom Clancy's The Division 2, frá Ubisoft. Hér að neðan má sjá Óla og Tryggva fara sýna hvað leikurinn snýst um.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira