Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júní 2019 22:30 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira