Toyota á Íslandi lætur kolefnisjafna alla nýja Hybrid-bíla Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 22:21 Úlfar Steindórsson og Reynir Kristinsson við undirritun samningsins Mynd/Aðsend Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar. Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Atvinnulíf Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Viðskipti erlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent ESB skammar Shein: Falskir afslættir og villandi upplýsingar Neytendur Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar.
Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Atvinnulíf Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Viðskipti erlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent ESB skammar Shein: Falskir afslættir og villandi upplýsingar Neytendur Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira