Lækkar hagvaxtarspána fyrir 2019 Kristinn Ingi Jónsson skrifar 23. janúar 2019 07:45 Gita Gopinath, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Nordicphotos/Getty Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Sjóðurinn hefur lækkað hagvaxtarspá sína og gerir nú ráð fyrir heimshagvexti upp á 3,5 prósent í ár en fyrri spá í október síðastliðnum gerði ráð fyrir 3,7 prósenta hagvexti. Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er jafnframt varað við hættunni af því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið án nokkurs útgöngusamnings. „Vaxandi líkur“ séu á því að það verði niðurstaðan. Sjóðurinn spáir því að hagvöxtur verði 1,5 prósent í Bretlandi á þessu og næsta ári en tekur hins vegar fram að mikil óvissa ríki um spána. Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína, með tilheyrandi refsitollum á báða bóga, er ein ástæða þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lækkaði hagvaxtarspá sína. Þá býst sjóðurinn auk þess við því að áfram muni hægja á vexti kínverska hagkerfisins og að hann muni nánar tiltekið nema 6,2 prósentum í ár og á næsta ári. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kraftarnir sem hafi stuðlað að kröftugum heimshagvexti frá miðju ári 2017 hafi veikst hraðar undanfarið en áður hafði verið gert ráð fyrir. „Þó svo að þetta þýði ekki að við séum að horfa fram á mikla niðursveiflu, þá er mikilvægt að vera vakandi fyrir hættumerkjum,“ segir hún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Sjóðurinn hefur lækkað hagvaxtarspá sína og gerir nú ráð fyrir heimshagvexti upp á 3,5 prósent í ár en fyrri spá í október síðastliðnum gerði ráð fyrir 3,7 prósenta hagvexti. Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er jafnframt varað við hættunni af því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið án nokkurs útgöngusamnings. „Vaxandi líkur“ séu á því að það verði niðurstaðan. Sjóðurinn spáir því að hagvöxtur verði 1,5 prósent í Bretlandi á þessu og næsta ári en tekur hins vegar fram að mikil óvissa ríki um spána. Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína, með tilheyrandi refsitollum á báða bóga, er ein ástæða þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lækkaði hagvaxtarspá sína. Þá býst sjóðurinn auk þess við því að áfram muni hægja á vexti kínverska hagkerfisins og að hann muni nánar tiltekið nema 6,2 prósentum í ár og á næsta ári. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kraftarnir sem hafi stuðlað að kröftugum heimshagvexti frá miðju ári 2017 hafi veikst hraðar undanfarið en áður hafði verið gert ráð fyrir. „Þó svo að þetta þýði ekki að við séum að horfa fram á mikla niðursveiflu, þá er mikilvægt að vera vakandi fyrir hættumerkjum,“ segir hún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira