Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 06:00 Stephen Curry spilar með Golden State Warriors en Seth Curry er hjá Portland Trail Blazers. Getty/Jonathan Ferre Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira