Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 07:30 Jimmy Butler var fyrsti leikmaður Miami Heat til að skora 30 stig í fyrri hálfleik síðan að LeBron James gerði það árið 2014. Getty/Mark Brown Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019 NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira