Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku Katrínar Tönju í fyrstu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 11:15 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST CrossFit Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST
CrossFit Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira