„Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. maí 2019 20:15 Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug Vísir/Getty Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. Björgvin Páll, sem hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðustu ár, skrifaði færslu á Facebook-síðu sína í kvöld þar sem hann sagði sína skoðun. „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær ákvörðun, hvernig sem á hana er litið,“ skrifaði Björgvin. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi þá Ágúst Elí Björgvinsson, Grétar Ara Guðjónsson og Viktor Gísla Hallgrímsson í verkefnið. Framundan eru tveir leikir við Tyrkland og Grikkland. Björgvin Páll hefur ekki spilað mikið með Skjern í vetur, en hann er þar að spila með einum efnilegasta markmanni heims Emil Nielsen. „Það allt saman gleður mig gríðarelga mikið því að ég hef lagt mikið kapp í að hjálpa þessum magnaða markmanni að taka næsta skref, en hann er í sumar á leiðinni í eitt af betri liðum heims. Ég viðurkenni það fúslega að tímabilið hefur ekkert verið það auðveldasta sem ég hef tekið þátt í og tók það mig smá tíma að kyngja egó-inu og fatta mitt nýja hlutverk.“ „Minn tími mun koma aftur, bæði í félagsliðinu og í landsliðinu, en hann á ekki að koma á kostnað einhvers annars eða vegna þess að ég á svo og svo marga landsleiki,“ skrifaði Björgvin Páll. Ísland mætir Grikkjum ytra þann 12. júní og tekur svo á móti Tyrkjum í Laugardalshöll 16. júní. Handbolti Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. Björgvin Páll, sem hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðustu ár, skrifaði færslu á Facebook-síðu sína í kvöld þar sem hann sagði sína skoðun. „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær ákvörðun, hvernig sem á hana er litið,“ skrifaði Björgvin. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi þá Ágúst Elí Björgvinsson, Grétar Ara Guðjónsson og Viktor Gísla Hallgrímsson í verkefnið. Framundan eru tveir leikir við Tyrkland og Grikkland. Björgvin Páll hefur ekki spilað mikið með Skjern í vetur, en hann er þar að spila með einum efnilegasta markmanni heims Emil Nielsen. „Það allt saman gleður mig gríðarelga mikið því að ég hef lagt mikið kapp í að hjálpa þessum magnaða markmanni að taka næsta skref, en hann er í sumar á leiðinni í eitt af betri liðum heims. Ég viðurkenni það fúslega að tímabilið hefur ekkert verið það auðveldasta sem ég hef tekið þátt í og tók það mig smá tíma að kyngja egó-inu og fatta mitt nýja hlutverk.“ „Minn tími mun koma aftur, bæði í félagsliðinu og í landsliðinu, en hann á ekki að koma á kostnað einhvers annars eða vegna þess að ég á svo og svo marga landsleiki,“ skrifaði Björgvin Páll. Ísland mætir Grikkjum ytra þann 12. júní og tekur svo á móti Tyrkjum í Laugardalshöll 16. júní.
Handbolti Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira