Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2019 20:15 Hin norska Suzann Pettersen í snúinni stöðu. vísir/getty Evrópa er með eins stigs forystu á Bandaríkin, 4,5-3,5, eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins. Leikið er á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Leiknar voru tvær umferðir í dag. Fyrir hádegi var fjórmenningur leikinn en eftir hádegi var leikið með betri bolta. Eftir fjórmenningin var Evrópa með eins stigs forystu, 2,5-1,5. Evrópa vann tvo leiki, Bandaríkin einn og einum lyktaði með jafntefli. Jessica og Nelly Korda frá Bandaríkjunum urðu fyrstu systurnar til að leika saman í Solheim-bikarnum. Þær unnu Caroline Masson og Jodi Ewart Shadoff, 6/4. Eftir hádegi unnu liðin sitt hvorn leikinn og tveir enduðu með jafntefli. Á morgun verður leikið með sama fyrirkomulagi, þ.e. fjórmenningur og betri bolti. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi Solheim-bikarsins hefst klukkan 07:00 í fyrramálið á Golfstöðinni. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Evrópa er með eins stigs forystu á Bandaríkin, 4,5-3,5, eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins. Leikið er á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Leiknar voru tvær umferðir í dag. Fyrir hádegi var fjórmenningur leikinn en eftir hádegi var leikið með betri bolta. Eftir fjórmenningin var Evrópa með eins stigs forystu, 2,5-1,5. Evrópa vann tvo leiki, Bandaríkin einn og einum lyktaði með jafntefli. Jessica og Nelly Korda frá Bandaríkjunum urðu fyrstu systurnar til að leika saman í Solheim-bikarnum. Þær unnu Caroline Masson og Jodi Ewart Shadoff, 6/4. Eftir hádegi unnu liðin sitt hvorn leikinn og tveir enduðu með jafntefli. Á morgun verður leikið með sama fyrirkomulagi, þ.e. fjórmenningur og betri bolti. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi Solheim-bikarsins hefst klukkan 07:00 í fyrramálið á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira