Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 22:30 PJ Tucker er mikill skómaður. Getty/Michael Reaves PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira