Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 16:52 Yaman Brikhan, eigandi Ali Baba. Vísir/ Andri Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019 Matur Veitingastaðir Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019
Matur Veitingastaðir Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent