Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. júní 2018 10:00 Tryggvi æfði hjá Phoenix Suns á dögunum Tryggvi Snær Hlinason æfði með Denver Nuggets í gær en nú styttist óðum í nýliðavalið í NBA körfuboltanum. Það fer fram þann 21.júní næstkomandi og eru flest lið deildarinnar að nýta tímann til að skoða hvað er í boði. Nuggets eiga valrétti númer 14, 43 og 58 en gárungar vestanhafs telja töluverðar líkur á að Tryggvi verði valinn á seinni stigum nýliðavalsins.Tryggvi Snær æfði með Phoenix Suns á dögunum og hefur íslenski landsliðsmiðherjinn vakið athygli fleiri liða.Benedikt Guðmundsson, körfuknattleiksþjálfari, þekkir vel til Tryggva eftir að hafa þjálfað hann hjá Þór á Akureyri þar sem Tryggvi steig sín fyrstu skref í körfuboltanum. Benedikt birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann greinir jafnframt frá því að Tryggvi muni æfa hjá Dallas Mavericks í dag. Færslu Benedikts má sjá hér fyrir neðanFyrir 14 árum lét @jonstef9 mig hafa nokkrar Dallas treyjur þegar hann var þar. Ég gaf @lubjark eina sem var 4XL. Þegar ég tók við Þór Ak var þessi treyja í notkun af ungum leikmanni liðsins sem var nýbyrjaður. Þessi drengur er að fara á æfingu hjá Dallas á morgun. #NBADraft pic.twitter.com/0ysAHroq7O— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) June 14, 2018 Verður Tryggvi annar Íslendingurinn til að spila í NBA?Fari svo að Tryggvi nái alla leið og muni spila í NBA verður hann aðeins annar Íslendingurinn til að ná því magnaða afreki. Hinn er Pétur Guðmundsson sem var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Hann lék svo síðar með Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs. Þá var Jón Arnór Stefánsson á mála hjá Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason æfði með Denver Nuggets í gær en nú styttist óðum í nýliðavalið í NBA körfuboltanum. Það fer fram þann 21.júní næstkomandi og eru flest lið deildarinnar að nýta tímann til að skoða hvað er í boði. Nuggets eiga valrétti númer 14, 43 og 58 en gárungar vestanhafs telja töluverðar líkur á að Tryggvi verði valinn á seinni stigum nýliðavalsins.Tryggvi Snær æfði með Phoenix Suns á dögunum og hefur íslenski landsliðsmiðherjinn vakið athygli fleiri liða.Benedikt Guðmundsson, körfuknattleiksþjálfari, þekkir vel til Tryggva eftir að hafa þjálfað hann hjá Þór á Akureyri þar sem Tryggvi steig sín fyrstu skref í körfuboltanum. Benedikt birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann greinir jafnframt frá því að Tryggvi muni æfa hjá Dallas Mavericks í dag. Færslu Benedikts má sjá hér fyrir neðanFyrir 14 árum lét @jonstef9 mig hafa nokkrar Dallas treyjur þegar hann var þar. Ég gaf @lubjark eina sem var 4XL. Þegar ég tók við Þór Ak var þessi treyja í notkun af ungum leikmanni liðsins sem var nýbyrjaður. Þessi drengur er að fara á æfingu hjá Dallas á morgun. #NBADraft pic.twitter.com/0ysAHroq7O— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) June 14, 2018 Verður Tryggvi annar Íslendingurinn til að spila í NBA?Fari svo að Tryggvi nái alla leið og muni spila í NBA verður hann aðeins annar Íslendingurinn til að ná því magnaða afreki. Hinn er Pétur Guðmundsson sem var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Hann lék svo síðar með Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs. Þá var Jón Arnór Stefánsson á mála hjá Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira