500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 13:22 Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. EPA/Mauritz Antin Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel. Tölvuárásir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Tölvuárásir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira