Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. janúar 2018 10:41 Solid Clouds framleiðir herkænskuleikinn Starborne. mynd/solid clouds Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds. Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds.
Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30
Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39