Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. janúar 2018 10:41 Solid Clouds framleiðir herkænskuleikinn Starborne. mynd/solid clouds Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds. Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds.
Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30
Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39