Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 31. desember 2018 08:24 Bjarnheiður segir árið hafa markað kaflaskil. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira