Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2018 15:29 Mauricio Macri sagð að neyðarástand ríkti í efnahagsmálum Argentínumanna. vísir/getty Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi. Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi.
Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17
Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08