Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 17:00 Russell Westbrook hefur tvisvar verið kosinn besti leikmaður Stjörnuleiksins á síðustu þremur árum. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford. NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Allir leikmenn í sigurliðinu fá nú hundrað þúsund dollara eða 10,1 milljón íslenskra króna. Upphæðin var 50 þúsund í fyrra og hefur því hækkað um fimm milljónir á einu ári. Leikmenn í taplliðinu frá 25 þúsund dollara eða rúmar 2,5 milljónir króna. Það mun því muna meira en sjö milljónum á því hvort þú ert í sigurliði eða tapliði í leiknum. ESPN segir frá. Stjörnuhelgin fer að þessu sinni fram í Los Angeles og stendur yfir frá 16. til 18. febrúar næstkomandi. Í Stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær þá fengu leikmenn sigurliðsins 64 þúsund dollara í verðlaunafé en leikmenn tapliðsins fengu helmingi minna eða 32 þúsund dollara. ESPN ræddi við stjörnuleikmenn í NBA um hækkunina og samkvæmt þeim viðtölum þá er komið allt annað hljóð í þá. Leikmenn er hungraðari í sigurinn (og peningina) í ár. „Þetta gerir þetta áhugaverðara. Þetta er mikil breyting,“ sagði Kyrie Irving hjá Boston Celtics. „Ég held að þetta hjálpi til. Þetta eru miklir peningar,“ sagði Klay Thompson hjá Golden State Warriors. LeBron James og Stephen Curry kusu í liði í ár þannig að þetta er ekki leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar eins og hingað til. Í liði LeBron James eru Kevin Durant, Irving, Anthony Davis og DeMarcus Cousins, ásamt varamönnunum Bradley Beal, LaMarcus Aldridge, Kevin Love, Russell Westbrook, Victor Oladipo, Kristaps Porzingis og John Wall. Paul George kemur inn fyrir Cousins sem sleit hásin um helgina. Í liði Stephen Curry eru þeir Giannis Antetokounmpo, DeMar DeRozan, James Harden og Joel Embiid auk varamannanna Damian Lillard, Jimmy Butler, Draymond Green, Kyle Lowry, Klay Thompson, Karl-Anthony Towns og Al Horford.
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira