Blake Griffin þarf að greiða 27,5 milljónir á mánuði í meðlag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 23:00 Blake Griffin. Vísir/Getty NBA-leikmaðurinn Blake Griffin á tvö börn með Brynn Cameron en þau eru ekki lengur saman og standa þess í stað í forræðisdeilu. Netmiðillinn RadarOnline segir frá því að dómari hafi nú úrskurðað að Blake Griffin þurfi hér eftir að geiða Brynn 258 þúsund dollara á mánuði í meðlag vegna barna sinna. Börnin þeirra eru tvö, Ford Wilson 5 ára og Finley Elaine 2 ára. Blake og Brynn eiga í harðri forræðisdeilu um börnin en Brynn heldur því fram að hann hafi slitið trúlofun og tekið saman við Kendall Jenner.Blake Griffin to pay $258k per month in child support. https://t.co/K0jKtfRrUM — The Undefeated (@TheUndefeated) August 2, 2018 Blake Griffin er ekki lengur með Kendall Jenner heldur er hann tekinn saman við fyrirsætuna Francescu Aiello. Í janúar síðastliðnum hélt Brynn Cameron síðan því fram að Blake Griffin hafi hent henni og börnunum út úr húsi þeirra og skilið hana eftir heimilislausa og með 100 dollara inn á bankareikningnum sínum. Blake Griffin var að ganga frá fimm ára samningi við Detroit Pistons sem mun skila honum 171 milljón dollurum eða yfir 18,2 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt þessum dómi mun Brynn fá 3 milljónir dollara og samtals 55,7 milljónir dollara þar til að Blake Griffin þarf ekki að borga meðlag lengur. Þetta þýðir að hún fær yfir 320 milljónir í meðlagsgreiðslur frá Blake Griffin á hverju ári og samtals mun hann borga henni tæpa sex milljarða. Brynn Cameron á líka barn með NFL-leikmanninum Matt Leinart og þarf því ekki mikið að hafa áhyggjur af peningamálunum sínum næstu árin. NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
NBA-leikmaðurinn Blake Griffin á tvö börn með Brynn Cameron en þau eru ekki lengur saman og standa þess í stað í forræðisdeilu. Netmiðillinn RadarOnline segir frá því að dómari hafi nú úrskurðað að Blake Griffin þurfi hér eftir að geiða Brynn 258 þúsund dollara á mánuði í meðlag vegna barna sinna. Börnin þeirra eru tvö, Ford Wilson 5 ára og Finley Elaine 2 ára. Blake og Brynn eiga í harðri forræðisdeilu um börnin en Brynn heldur því fram að hann hafi slitið trúlofun og tekið saman við Kendall Jenner.Blake Griffin to pay $258k per month in child support. https://t.co/K0jKtfRrUM — The Undefeated (@TheUndefeated) August 2, 2018 Blake Griffin er ekki lengur með Kendall Jenner heldur er hann tekinn saman við fyrirsætuna Francescu Aiello. Í janúar síðastliðnum hélt Brynn Cameron síðan því fram að Blake Griffin hafi hent henni og börnunum út úr húsi þeirra og skilið hana eftir heimilislausa og með 100 dollara inn á bankareikningnum sínum. Blake Griffin var að ganga frá fimm ára samningi við Detroit Pistons sem mun skila honum 171 milljón dollurum eða yfir 18,2 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt þessum dómi mun Brynn fá 3 milljónir dollara og samtals 55,7 milljónir dollara þar til að Blake Griffin þarf ekki að borga meðlag lengur. Þetta þýðir að hún fær yfir 320 milljónir í meðlagsgreiðslur frá Blake Griffin á hverju ári og samtals mun hann borga henni tæpa sex milljarða. Brynn Cameron á líka barn með NFL-leikmanninum Matt Leinart og þarf því ekki mikið að hafa áhyggjur af peningamálunum sínum næstu árin.
NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira