Ef einhver leikmaður í NBA ætti að vera búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni þá ætti að vera þessi 39 ára gamli kappi sem hefur spilað allan feril sinn með Dallas Mavericks auk þess að hafa bæði orðið NBA-meistari og verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar.
Þegar menn fóru að skoða treyjuna hans betur frá því í leiknum í nótt uppgötvaðist hinsvegar klaufaleg mistök starfsmanna Dallas.
How did no one catch this?? #FastBreakpic.twitter.com/hpGf2WbUo9
— NBA TV (@NBATV) February 6, 2018
Þetta eru mjög klaufaleg mistök ekki síst á sögulegu kvöldi eins og því í nótt. En ef einhver kann að taka þessu með húmor og góðu hjartalagi þá er það einmitt Dirk Nowitzki.
ICYMI: @swish41 surpassed 50,000 career minutes and moved past Elvin Hayes for 5th place on the @NBA all-time list! pic.twitter.com/axdrFzRi7h
— NBA TV (@NBATV) February 6, 2018