Brynjar um Helga Rafn: Ég elska hann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2018 21:43 Helgi Rafn í leiknum í kvöld. Vísir/Bára „Það voru sóknarfráköst og tapaðir boltar sem fóru með okkur. Það er í raun ekkert flóknara,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, bakvörður KR, eftir leikinn í kvöld. „Auðvitað var líka taugastríð á milli liðanna, því neita ég ekki. KR hefur áður sýnt að það getur spilað vel þegar lykilmenn vantar og það er einmitt það sem Tindastóll gerði í kvöld,“ sagði hann en Antonio Hester gat ekki spilað með Tindastóli í kvöld vegna meiðsla. „Allir náðu að bæta sig hjá Tindastóli og við vorum ekki tilbúnir í það.“ Báðum fyrstu leikjunum í rimmunni hefur nú lokið með stórsigri útiliðsins. En nú reiknar Brynjar Þór með jafnari leikjum framvegis.Brynjar Þór Björnsson.Vísri/Bára„Mín reynsla er að þetta muni jafnast meira út og ég reikna með því að næsti leikur verði jafn og spennandi. Við verðum að gæta samt þess að Stólarnir fari ekki svona með okkur eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir tóku okkur á beinið og sýndu það hvað viljinn getur verið ofsalega sterkt verkfæri.“ Helgi Rafn Viggósson fór fyrir baráttuglöðum Sauðkrækingum í kvöld og Brynjar vildi gjarnan hafa hann í sínu liði. „Ég elska hann. Þetta er stríðsmaður sem allir vilja hafa með sér. Hann og Axel [Kárason] eru miklir baráttuhundar. Þeir sýndu það í kvöld og settu líka niður stór skot. Þeir unnu okkur, sem og Pétur Rúnar auðvitað.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00 Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Það voru sóknarfráköst og tapaðir boltar sem fóru með okkur. Það er í raun ekkert flóknara,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, bakvörður KR, eftir leikinn í kvöld. „Auðvitað var líka taugastríð á milli liðanna, því neita ég ekki. KR hefur áður sýnt að það getur spilað vel þegar lykilmenn vantar og það er einmitt það sem Tindastóll gerði í kvöld,“ sagði hann en Antonio Hester gat ekki spilað með Tindastóli í kvöld vegna meiðsla. „Allir náðu að bæta sig hjá Tindastóli og við vorum ekki tilbúnir í það.“ Báðum fyrstu leikjunum í rimmunni hefur nú lokið með stórsigri útiliðsins. En nú reiknar Brynjar Þór með jafnari leikjum framvegis.Brynjar Þór Björnsson.Vísri/Bára„Mín reynsla er að þetta muni jafnast meira út og ég reikna með því að næsti leikur verði jafn og spennandi. Við verðum að gæta samt þess að Stólarnir fari ekki svona með okkur eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir tóku okkur á beinið og sýndu það hvað viljinn getur verið ofsalega sterkt verkfæri.“ Helgi Rafn Viggósson fór fyrir baráttuglöðum Sauðkrækingum í kvöld og Brynjar vildi gjarnan hafa hann í sínu liði. „Ég elska hann. Þetta er stríðsmaður sem allir vilja hafa með sér. Hann og Axel [Kárason] eru miklir baráttuhundar. Þeir sýndu það í kvöld og settu líka niður stór skot. Þeir unnu okkur, sem og Pétur Rúnar auðvitað.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00 Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00
Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35