Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 10:11 Skúli Mogensen forstjóri WOW air með flugvél félagsins í baksýn. Vísir/Vilhelm Upplýsingafulltrúi Wow-air segir að langt sé síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboð á flugferðum flugfélagsins. Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. „Við erum reglulega með tilboð, þetta er hausttilboð sem við höfum eiginlega alltaf verið með. Svona tilboð eru mjög algeng hjá erlendum flugfélögum,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow-air í samtali við Vísi. Aðspurð segir Svanhvít því ekki um að ræða einhvers konar skyndiviðbrögð vegna fjárhagsstöðu Wow-air. „Þetta er söluaðgerð sem var staðfest fyrir mörgum mánuðum síðan.“Sjá einnig: Skúli stendur keikur Þá bendir Svanhvít á að tilboðið gildi ekki aðeins á Íslandi heldur sé það í boði á flestöllum erlendum mörkuðum Wow-air, bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Aðspurð segir hún að viðskiptavinir flugfélagsins hafi tekið afar vel í tilboðin. „Salan gengur náttúrulega bara frábærlega þar sem mjög margir fjölmiðlar hafa fjallað um tilboðin.“ Í lok síðasta mánaðar var réttur farþega tekinn ítarlega fyrir í kvöldfréttum Stöðvar 2, komi til þess að flugferðirnar verði ekki farnar. Þar kom fram að réttur korthafa varðandi endurgreiðslu sé mjög sterkur þegar um óafhenta vöru eða þjónustu er að ræða, líkt og þegar flug fellur niður. Var umfjöllunin sérstaklega sett í samhengi við greiðslustöðvun flugfélaga og fjárhagsvanda Wow-air.Wow-air tapaði 4,8 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu júlí 2017 til júlí 2018 og hyggur félagið á milljarða skuldabréfaútboð á næstu vikum. Afsláttur á flugferðum félagsins gildir bæði til Evrópu og Norður-Ameríku og geta viðskiptavinir nýtt sér hann dagana 23.-27. ágúst. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. 22. ágúst 2018 05:00 Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. 22. ágúst 2018 23:22 WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. 15. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Wow-air segir að langt sé síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboð á flugferðum flugfélagsins. Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. „Við erum reglulega með tilboð, þetta er hausttilboð sem við höfum eiginlega alltaf verið með. Svona tilboð eru mjög algeng hjá erlendum flugfélögum,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow-air í samtali við Vísi. Aðspurð segir Svanhvít því ekki um að ræða einhvers konar skyndiviðbrögð vegna fjárhagsstöðu Wow-air. „Þetta er söluaðgerð sem var staðfest fyrir mörgum mánuðum síðan.“Sjá einnig: Skúli stendur keikur Þá bendir Svanhvít á að tilboðið gildi ekki aðeins á Íslandi heldur sé það í boði á flestöllum erlendum mörkuðum Wow-air, bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Aðspurð segir hún að viðskiptavinir flugfélagsins hafi tekið afar vel í tilboðin. „Salan gengur náttúrulega bara frábærlega þar sem mjög margir fjölmiðlar hafa fjallað um tilboðin.“ Í lok síðasta mánaðar var réttur farþega tekinn ítarlega fyrir í kvöldfréttum Stöðvar 2, komi til þess að flugferðirnar verði ekki farnar. Þar kom fram að réttur korthafa varðandi endurgreiðslu sé mjög sterkur þegar um óafhenta vöru eða þjónustu er að ræða, líkt og þegar flug fellur niður. Var umfjöllunin sérstaklega sett í samhengi við greiðslustöðvun flugfélaga og fjárhagsvanda Wow-air.Wow-air tapaði 4,8 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu júlí 2017 til júlí 2018 og hyggur félagið á milljarða skuldabréfaútboð á næstu vikum. Afsláttur á flugferðum félagsins gildir bæði til Evrópu og Norður-Ameríku og geta viðskiptavinir nýtt sér hann dagana 23.-27. ágúst.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. 22. ágúst 2018 05:00 Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. 22. ágúst 2018 23:22 WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. 15. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. 22. ágúst 2018 05:00
Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. 22. ágúst 2018 23:22
WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. 15. ágúst 2018 05:00