Warriors vann loksins Oklahoma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 09:35 Steph Curry var góður í nótt. vísir/getty Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Warriors spilaði sterkan varnarleik allan leikinn og gerðu meistararnir út um leikinn í þriðja leikhluta með skotsýningu, lokatölur urðu 112-80. Kevin Durant var með 28 stig og Stephen Curry 21, þar af fimm þriggja stiga körfur. „Við erum meistararnir. Við erum 46-14 og erum meðal bestu liða á útivelli. Við erum búnir að spila svona í tvö ár og verðum að halda áfram að vera samkvæmir sjálfum okkur,“ sagði Durant eftir leikinn. Philadelphia 76ers náði í sinn sjöunda sigur í röð þegar liðið tók á móti Orlando Magic og hefur sigurganga þeirra aldrei verið lengri á tímabilinu. Eftir að hafa verið 22 stigum yfir þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum missti Philadelphia forystuna niður í níu stig. Þá tók Mario Hezonja málin í sínar hendur, skoraði þriggja stiga körfu og 76ers hékk á sigrinum. Sex leikmenn 76ers náðu stigaskori sínu upp í tveggja stiga tölu, þar af var Joel Embiid atkvæðamestur með 28 stig og 14 fráköst. Ben Simmons setti 17 stig og JJ Redick 16.Úrslit næturinnar: Philadelpha 76ers - Orlando Magic 116-105 Miami Heat - Memphis Grizzlies 115-89 New York Knicks - Boston Celtics 112-121 Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 112-80 Minnesota Timberwolves - Chicago Bulls 122-104 Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 104-106 Utah Jazz - Dallas Mavericks 97-90 Sacramento Kings - LA Lakers 108-113 NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Warriors spilaði sterkan varnarleik allan leikinn og gerðu meistararnir út um leikinn í þriðja leikhluta með skotsýningu, lokatölur urðu 112-80. Kevin Durant var með 28 stig og Stephen Curry 21, þar af fimm þriggja stiga körfur. „Við erum meistararnir. Við erum 46-14 og erum meðal bestu liða á útivelli. Við erum búnir að spila svona í tvö ár og verðum að halda áfram að vera samkvæmir sjálfum okkur,“ sagði Durant eftir leikinn. Philadelphia 76ers náði í sinn sjöunda sigur í röð þegar liðið tók á móti Orlando Magic og hefur sigurganga þeirra aldrei verið lengri á tímabilinu. Eftir að hafa verið 22 stigum yfir þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum missti Philadelphia forystuna niður í níu stig. Þá tók Mario Hezonja málin í sínar hendur, skoraði þriggja stiga körfu og 76ers hékk á sigrinum. Sex leikmenn 76ers náðu stigaskori sínu upp í tveggja stiga tölu, þar af var Joel Embiid atkvæðamestur með 28 stig og 14 fráköst. Ben Simmons setti 17 stig og JJ Redick 16.Úrslit næturinnar: Philadelpha 76ers - Orlando Magic 116-105 Miami Heat - Memphis Grizzlies 115-89 New York Knicks - Boston Celtics 112-121 Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 112-80 Minnesota Timberwolves - Chicago Bulls 122-104 Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 104-106 Utah Jazz - Dallas Mavericks 97-90 Sacramento Kings - LA Lakers 108-113
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum