Erlendur sjóður keypti fyrir 930 milljónir í Marel Kristinn Ingi Jónsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Erlendir fjárfestar sýna Marel áhuga. Vísir/epa Erlendur fjárfestingarsjóður keypti í liðinni viku hátt í 0,4 prósenta eignarhlut í Marel fyrir ríflega 930 milljónir króna. Hlutur sjóðsins er skráður á safnreikning Landsbankans. Ekki hafa fengist staðfestar upplýsingar um nafn fjárfestingarsjóðsins en samkvæmt heimildum Markaðarins er um að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í Marel. Sjóðurinn keypti ríflega 2,4 milljónir hluta í félaginu en miðað við núverandi gengi hlutabréfa þess er eignarhluturinn metinn á 925 milljónir króna. Eignarhlutur sjóðsins skilar honum ekki á opinberan lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Í þeim hópi eru tveir erlendir fjárfestar, annars vegar sjóður í stýringu dótturfélags bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Capital Group með 1,16 prósenta hlut og hins vegar sjóður á vegum annars bandarísks eignastýringarfyrirtækis, MSD Partners, með 3,34 prósent. Er síðarnefndi sjóðurinn sjöundi stærsti hluthafi Marels. Hlutabréfaverð Marels hefur hækkað um 20 prósent á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Marel of stórt fyrir Ísland Marel er orðið "of stórt fyrir það takmarkaða fjárfestamengi sem íslenskur hlutabréfamarkaður býður upp á“ að mati greiningar Arion banka. Markaðsverðmæti Marel er þriðjungur af samanlögðu heildarverðmæti allra félaga á aðallista Kauphallar Íslands. 9. apríl 2018 13:51 Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir um 1.500 milljónir Tveir sjóðir í stýringu American Funds hafa eignast tæplega 0,6 prósenta hlut í Marel. Komu fyrst inn í hluthafahóp félagsins í síðasta mánuði. 9. maí 2018 07:00 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Erlendur fjárfestingarsjóður keypti í liðinni viku hátt í 0,4 prósenta eignarhlut í Marel fyrir ríflega 930 milljónir króna. Hlutur sjóðsins er skráður á safnreikning Landsbankans. Ekki hafa fengist staðfestar upplýsingar um nafn fjárfestingarsjóðsins en samkvæmt heimildum Markaðarins er um að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í Marel. Sjóðurinn keypti ríflega 2,4 milljónir hluta í félaginu en miðað við núverandi gengi hlutabréfa þess er eignarhluturinn metinn á 925 milljónir króna. Eignarhlutur sjóðsins skilar honum ekki á opinberan lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Í þeim hópi eru tveir erlendir fjárfestar, annars vegar sjóður í stýringu dótturfélags bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Capital Group með 1,16 prósenta hlut og hins vegar sjóður á vegum annars bandarísks eignastýringarfyrirtækis, MSD Partners, með 3,34 prósent. Er síðarnefndi sjóðurinn sjöundi stærsti hluthafi Marels. Hlutabréfaverð Marels hefur hækkað um 20 prósent á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Marel of stórt fyrir Ísland Marel er orðið "of stórt fyrir það takmarkaða fjárfestamengi sem íslenskur hlutabréfamarkaður býður upp á“ að mati greiningar Arion banka. Markaðsverðmæti Marel er þriðjungur af samanlögðu heildarverðmæti allra félaga á aðallista Kauphallar Íslands. 9. apríl 2018 13:51 Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir um 1.500 milljónir Tveir sjóðir í stýringu American Funds hafa eignast tæplega 0,6 prósenta hlut í Marel. Komu fyrst inn í hluthafahóp félagsins í síðasta mánuði. 9. maí 2018 07:00 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Telja Marel of stórt fyrir Ísland Marel er orðið "of stórt fyrir það takmarkaða fjárfestamengi sem íslenskur hlutabréfamarkaður býður upp á“ að mati greiningar Arion banka. Markaðsverðmæti Marel er þriðjungur af samanlögðu heildarverðmæti allra félaga á aðallista Kauphallar Íslands. 9. apríl 2018 13:51
Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir um 1.500 milljónir Tveir sjóðir í stýringu American Funds hafa eignast tæplega 0,6 prósenta hlut í Marel. Komu fyrst inn í hluthafahóp félagsins í síðasta mánuði. 9. maí 2018 07:00