Gömlu Boston Celtics liðfélagarnir enn í fýlu út í Ray Allen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 23:30 Ray Allen með Paul Pierce og Kevin Garnett meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Körfuboltamaðurinn Ray Allen er á leiðinni í Heiðurshöllina í kvöld en það hefur vakið furðu margra að gömlu liðsfélagar hans úr Boston Celtics vilja ennþá ekkert með hann hafa. Ray Allen varð NBA-meistari með mönnum eins og Paul Pierce, Kevin Garnett, Rajon Rondo og Kendrick Perkins. Saman mynduðu þeir frábært lið en þegar Kevin Garnett og Ray Allen komu til Boston fyrir 2007-2008 tímabilið varð til rosalegt lið. Boston liðið vann NBA-titilinn 2008 og komst síðan aftur í lokaúrslitin tveimur árum síðar. Sumarið 2012 hafnaði Ray Allen 12 milljóna tilboði frá Boston fyrir tvö ár en gerði þess í stað þriggja ára samning við Miami Heat þar sem hann fékk undir tíu milljónir dollara. Liðsfélagar hans í Boston Celtics litu á Ray Allen í framhaldinu sem svikara en Allen varð síðan NBA-meistari á fyrsta tímabili sínu með Miami Heat. Ray Allen verður eins og áður sagði tekinn inn í Heiðurshöllina í kvöld en hann var í viðtali við Rachel Nichols á ESPN þar sem hann sagði frá því að gömli liðfélagarnir úr Boston Celtics vilji ennþá ekkert með hann hafa. Það verður sem dæmi Reggie Miller sem kynnir hann á hátíðinni í kvöld en þeir spiluðu aldrei saman. Miller var hinsvegar mikil þriggja stiga skytta eins og Allen og Ray Allen sló bæði met Reggie yfir flesta þrista í bæði deildarkeppni og úrslitakeppni. Brot úr þessu viðtali við Ray Allen í þættinum Jump á ESPN má sjá hér fyrir neðan.Ray Allen tells me none of his old Celtics teammates have reached out about his HoF induction. He said the whole situation has "bothered me; Ive always hated to have any ill will or animosity in the airwaves. But I’m not throwing it out there. I'm just happy to be moving forward" pic.twitter.com/MM7d0ZMGN0 — Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) September 7, 2018Ray Allen viðurkennir þarna að þetta hafi haft áhrif á hann en hann ætli bara að einblína á það að njóta stundarinnar í kvöld. Það er hefð fyrir því að gamlir liðsfélagar fagni því með mönnum þegar þeir eru teknir inn í Heiðurshöllina en það eru engar líkur á því að Paul Pierce, Kevin Garnett eða Rajon Rondo verði á svæðinu í kvöld. NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Ray Allen er á leiðinni í Heiðurshöllina í kvöld en það hefur vakið furðu margra að gömlu liðsfélagar hans úr Boston Celtics vilja ennþá ekkert með hann hafa. Ray Allen varð NBA-meistari með mönnum eins og Paul Pierce, Kevin Garnett, Rajon Rondo og Kendrick Perkins. Saman mynduðu þeir frábært lið en þegar Kevin Garnett og Ray Allen komu til Boston fyrir 2007-2008 tímabilið varð til rosalegt lið. Boston liðið vann NBA-titilinn 2008 og komst síðan aftur í lokaúrslitin tveimur árum síðar. Sumarið 2012 hafnaði Ray Allen 12 milljóna tilboði frá Boston fyrir tvö ár en gerði þess í stað þriggja ára samning við Miami Heat þar sem hann fékk undir tíu milljónir dollara. Liðsfélagar hans í Boston Celtics litu á Ray Allen í framhaldinu sem svikara en Allen varð síðan NBA-meistari á fyrsta tímabili sínu með Miami Heat. Ray Allen verður eins og áður sagði tekinn inn í Heiðurshöllina í kvöld en hann var í viðtali við Rachel Nichols á ESPN þar sem hann sagði frá því að gömli liðfélagarnir úr Boston Celtics vilji ennþá ekkert með hann hafa. Það verður sem dæmi Reggie Miller sem kynnir hann á hátíðinni í kvöld en þeir spiluðu aldrei saman. Miller var hinsvegar mikil þriggja stiga skytta eins og Allen og Ray Allen sló bæði met Reggie yfir flesta þrista í bæði deildarkeppni og úrslitakeppni. Brot úr þessu viðtali við Ray Allen í þættinum Jump á ESPN má sjá hér fyrir neðan.Ray Allen tells me none of his old Celtics teammates have reached out about his HoF induction. He said the whole situation has "bothered me; Ive always hated to have any ill will or animosity in the airwaves. But I’m not throwing it out there. I'm just happy to be moving forward" pic.twitter.com/MM7d0ZMGN0 — Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) September 7, 2018Ray Allen viðurkennir þarna að þetta hafi haft áhrif á hann en hann ætli bara að einblína á það að njóta stundarinnar í kvöld. Það er hefð fyrir því að gamlir liðsfélagar fagni því með mönnum þegar þeir eru teknir inn í Heiðurshöllina en það eru engar líkur á því að Paul Pierce, Kevin Garnett eða Rajon Rondo verði á svæðinu í kvöld.
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira