Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 17:45 Tony Parker. Vísir/Getty Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018 NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018
NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira