Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:12 Aron á æfingu í vikunni. vísir/ernir Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00