Draymond Green stýrði Warrors til sigurs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 07:30 Draymond Green fékk að prófa að vera þjálfari í nótt visir/getty Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Í hvert skipti sem tekið var leikhlé í leiknum lét Steve Kerr, þjálfari liðsins, teikniborðið í hendurnar á leikmanni liðsins og sá hinn sami sá um að stjórna leikhléinu.Coach @andre leads the @warriors huddle!#DubNationpic.twitter.com/bePWnGnuve — NBA (@NBA) February 13, 2018 „Þetta er þeirra lið. Þeir þurfa að standa upp og axla ábyrgð á því. Sem þjálfarar er það okkar starf að ýta þeim í rétta átt en við stjórnum þeim ekki. Þeir ákveða sjálfir hver örlög þeirra verða. Mér finnst við ekki hafa náð að einbeita okkur mjög vel í síðustu leikjum og þetta virtist vera það rétta í stöðunni,“ sagði Kerr eftir leikinn. Draymond Green, sem spilaði ekki í nótt vegna meiðsla, fékk að stjórna flestum leikhléum en David West og Andre Iguodala voru á meðal þeirra sem fengu einnig að spreyta sig. Leikurinn endaði með 129-83 sigri Warriors sem tóku leikinn algjörlega í sínar hendur í öðrum og þriðja leikhluta. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar með tvo sigra á Houston Rockets.Steve Kerr on why he let his players coach tonight’s game against Phoenix. pic.twitter.com/TpEyvl9DoY — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 13, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 103-118 Philadelphia 76ers - New York Knicks 108-92 Brooklyn Nets - LA Clippers 101-114 Chicago Bulls - Orlando Magic 105-101 Utah Jazz - San Antonio Spurs 101-99 Golden State Warriors - Phoenix Suns 129-83 NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Í hvert skipti sem tekið var leikhlé í leiknum lét Steve Kerr, þjálfari liðsins, teikniborðið í hendurnar á leikmanni liðsins og sá hinn sami sá um að stjórna leikhléinu.Coach @andre leads the @warriors huddle!#DubNationpic.twitter.com/bePWnGnuve — NBA (@NBA) February 13, 2018 „Þetta er þeirra lið. Þeir þurfa að standa upp og axla ábyrgð á því. Sem þjálfarar er það okkar starf að ýta þeim í rétta átt en við stjórnum þeim ekki. Þeir ákveða sjálfir hver örlög þeirra verða. Mér finnst við ekki hafa náð að einbeita okkur mjög vel í síðustu leikjum og þetta virtist vera það rétta í stöðunni,“ sagði Kerr eftir leikinn. Draymond Green, sem spilaði ekki í nótt vegna meiðsla, fékk að stjórna flestum leikhléum en David West og Andre Iguodala voru á meðal þeirra sem fengu einnig að spreyta sig. Leikurinn endaði með 129-83 sigri Warriors sem tóku leikinn algjörlega í sínar hendur í öðrum og þriðja leikhluta. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar með tvo sigra á Houston Rockets.Steve Kerr on why he let his players coach tonight’s game against Phoenix. pic.twitter.com/TpEyvl9DoY — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 13, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 103-118 Philadelphia 76ers - New York Knicks 108-92 Brooklyn Nets - LA Clippers 101-114 Chicago Bulls - Orlando Magic 105-101 Utah Jazz - San Antonio Spurs 101-99 Golden State Warriors - Phoenix Suns 129-83
NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira