Svar og 1819 innleiða saman nýjar lausnir á markað Birgir Olgeirsson skrifar 31. október 2018 13:16 Ágústa Finnbogadóttir og Rúnar Sigurðsson. Svar og 1819 – Nýr valkostur ehf. hafa gert með sér samning um innleiðingu nýrra lausna í upplýsingaveitum fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. „Þetta er spennandi samstarf á milli fyrirtækjanna tveggja. Svar útvegar og innleiðir hugbúnaðarlausnir og þjónustuver fyrir 1819. Svar og 1819 vinna síðan sameiginlega við innleiða og þróa þjónustuveitu, sem er gagnagrunnur með upplýsingum um innlend fyrirtæki ásamt tengiliðaupplýsingum. Samstarf þetta mun leiða af sér nýtt þjónustuframboð á markaði sem 1819 þróar og viðheldur, og tryggir þjónustuaðgang alla daga sólarhringsins, og Svar selur til sinna viðskiptavina,“ er haft eftir Rúnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Svars, í tilkynningu til fjölmiðla um samstarfið. Ágústa Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri 1819 segir jafnframt í sömu tilkynningu að markmiðið með samstarfinu sé að bæta enn frekar rekstrarumhverfi 1819, með aukinni sjálfvirknivæðingu og lækkun rekstrarkostnaðar með því að nýta lausnir sem Svar býður upp á. „Við erum byrjuð að þróa nýja þjónustuveitu sem er gagnagrunnur með upplýsingum um innlend fyrirtæki ásamt tengiliðaupplýsingum og frekari markhópa greiningu. 1819 á og rekur þjónustuveituna meðan að Svar verður endursöluaðili þjónustuveitunnar, sem einkum verður hluti af innleiðingum á webCRM hjá viðskiptavinum Svars. Fyrirtæki sem eru með CRM kerfi geta fengið áskrift hjá okkur inn í þessa þjónustuveitu til að aðstoða þau í sölu- og markaðssetningu,“ segir hún. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819, app og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki. Einnig tekur 1819 að sér úthringiverkefni og svörun fyrir fyrirtæki. Svar ehf er rótgróið fyrirtæki á fjarskipta markaði en er nú að hasla sér völl með nýjum lausnum er tengjast bókhaldskerfinu Uniconta. Ein af nýju lausnum Svars er webCRM, sem er nýtt CRM kerfi á Íslandi. Kerfið er íslenskað og tengist við hina nýju þjónustuveitu frá 1819. Uniconta og webCRM eru samþáttuð og auðvelt að sækja markhópa í þjónustuveitu 1819 inn í webCRM, eða þjónustuver/úthringiver frá Svar. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Svar og 1819 – Nýr valkostur ehf. hafa gert með sér samning um innleiðingu nýrra lausna í upplýsingaveitum fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. „Þetta er spennandi samstarf á milli fyrirtækjanna tveggja. Svar útvegar og innleiðir hugbúnaðarlausnir og þjónustuver fyrir 1819. Svar og 1819 vinna síðan sameiginlega við innleiða og þróa þjónustuveitu, sem er gagnagrunnur með upplýsingum um innlend fyrirtæki ásamt tengiliðaupplýsingum. Samstarf þetta mun leiða af sér nýtt þjónustuframboð á markaði sem 1819 þróar og viðheldur, og tryggir þjónustuaðgang alla daga sólarhringsins, og Svar selur til sinna viðskiptavina,“ er haft eftir Rúnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Svars, í tilkynningu til fjölmiðla um samstarfið. Ágústa Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri 1819 segir jafnframt í sömu tilkynningu að markmiðið með samstarfinu sé að bæta enn frekar rekstrarumhverfi 1819, með aukinni sjálfvirknivæðingu og lækkun rekstrarkostnaðar með því að nýta lausnir sem Svar býður upp á. „Við erum byrjuð að þróa nýja þjónustuveitu sem er gagnagrunnur með upplýsingum um innlend fyrirtæki ásamt tengiliðaupplýsingum og frekari markhópa greiningu. 1819 á og rekur þjónustuveituna meðan að Svar verður endursöluaðili þjónustuveitunnar, sem einkum verður hluti af innleiðingum á webCRM hjá viðskiptavinum Svars. Fyrirtæki sem eru með CRM kerfi geta fengið áskrift hjá okkur inn í þessa þjónustuveitu til að aðstoða þau í sölu- og markaðssetningu,“ segir hún. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819, app og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki. Einnig tekur 1819 að sér úthringiverkefni og svörun fyrir fyrirtæki. Svar ehf er rótgróið fyrirtæki á fjarskipta markaði en er nú að hasla sér völl með nýjum lausnum er tengjast bókhaldskerfinu Uniconta. Ein af nýju lausnum Svars er webCRM, sem er nýtt CRM kerfi á Íslandi. Kerfið er íslenskað og tengist við hina nýju þjónustuveitu frá 1819. Uniconta og webCRM eru samþáttuð og auðvelt að sækja markhópa í þjónustuveitu 1819 inn í webCRM, eða þjónustuver/úthringiver frá Svar.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira