Tár, bros og körfuboltasögur úr bandaríska háskólaboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 21:15 Körfuboltakona grætur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er framundan en áður að kemur að útsláttarkeppnini þá eru körfuboltaskólarnir að kveðja fjórða árs nemendur sína í síðasta heimaleik tímabilsins. Þessi „senior“ kvöld er fastur liður hjá öllum félögum og leikmenn sem hafa verið í skólanum í langan tíma fá þarna stjörnumeðferð hjá viðkomandi skóla. Þeir fá líka að bjóða foreldrum sínum niður á gólf og upplifa fallega kvöldstund með sínum nánustu. Eins og gefur að skilja þá er Bandaríkjamaðurinn duglegur að búa til dramatískar aðstæður á þessum kvöldum og þykir ekkert betra en að geta kallað fram nokkur gleðitár hjá sínu fólki.We're not crying, you're crying March Madness is great but senior night surprises are even better! pic.twitter.com/KZNvs79CKV — NBC Sports (@NBCSports) March 6, 2018 NBC hefur tekið saman þrjár sögur af tárvotum kveðjustundum. Í einni þá fékk körfuboltastelpa óvænta fjölskylduheimsókn í síðasta heimaleiknum, í annarri þá fékk leikmaður sem meiddist illa í vetur tækifæri til að byrja síðasta leikinn og í þeirri þriðju þá kom fram óvænt boðorð. Það má sjá þessar þrjár sögur hér fyrir ofan en það er allt í lagi að ráðleggja þeim sem á horfa að hafa vasaklút eða pappírsþurrku við höndina. Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er framundan en áður að kemur að útsláttarkeppnini þá eru körfuboltaskólarnir að kveðja fjórða árs nemendur sína í síðasta heimaleik tímabilsins. Þessi „senior“ kvöld er fastur liður hjá öllum félögum og leikmenn sem hafa verið í skólanum í langan tíma fá þarna stjörnumeðferð hjá viðkomandi skóla. Þeir fá líka að bjóða foreldrum sínum niður á gólf og upplifa fallega kvöldstund með sínum nánustu. Eins og gefur að skilja þá er Bandaríkjamaðurinn duglegur að búa til dramatískar aðstæður á þessum kvöldum og þykir ekkert betra en að geta kallað fram nokkur gleðitár hjá sínu fólki.We're not crying, you're crying March Madness is great but senior night surprises are even better! pic.twitter.com/KZNvs79CKV — NBC Sports (@NBCSports) March 6, 2018 NBC hefur tekið saman þrjár sögur af tárvotum kveðjustundum. Í einni þá fékk körfuboltastelpa óvænta fjölskylduheimsókn í síðasta heimaleiknum, í annarri þá fékk leikmaður sem meiddist illa í vetur tækifæri til að byrja síðasta leikinn og í þeirri þriðju þá kom fram óvænt boðorð. Það má sjá þessar þrjár sögur hér fyrir ofan en það er allt í lagi að ráðleggja þeim sem á horfa að hafa vasaklút eða pappírsþurrku við höndina.
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira