Vél Icelandair í fánalitunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 05:54 Boeing-þotan var máluð í Norwich í Englandi, þar sem þessi mynd var tekin. Matt Varley Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley
Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08
Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50