Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2018 08:30 Curry þykir ágætur kylfingur vísir/getty Steph Curry er af mörgum talinn besti körfuboltamaður heims en hann hefur farið fyrir liði Golden State Warriors sem hefur unnið NBA deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Engum blöðum er um það að fletta að Curry er stórkostlegur íþróttamaður en hann er ekki bara góður í körfubolta heldur þykir hann einnig fær kylfingur. Hann mun taka þátt á Ellie Mae Classic-mótinu í næstu viku en mótið er hluti af Web.com mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumannamótaröð Bandaríkjanna í golfi, á eftir PGA-mótaröðinni. Þetta er annað árið í röð sem Curry tekur þátt í mótinu.Curry komst ekki í gegnum niðurskurð á mótinu í fyrra en kveðst spenntur fyrir því að taka aftur þátt. „Mér var vel tekið í fyrra og þetta var frábær reynsla. Ég get ekki beðið eftir að taka þátt aftur og golfið skiptir mig miklu máli,“ segir besti leikmaður NBA-deildarinnar 2015 og 2016. Golf NBA Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Steph Curry er af mörgum talinn besti körfuboltamaður heims en hann hefur farið fyrir liði Golden State Warriors sem hefur unnið NBA deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Engum blöðum er um það að fletta að Curry er stórkostlegur íþróttamaður en hann er ekki bara góður í körfubolta heldur þykir hann einnig fær kylfingur. Hann mun taka þátt á Ellie Mae Classic-mótinu í næstu viku en mótið er hluti af Web.com mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumannamótaröð Bandaríkjanna í golfi, á eftir PGA-mótaröðinni. Þetta er annað árið í röð sem Curry tekur þátt í mótinu.Curry komst ekki í gegnum niðurskurð á mótinu í fyrra en kveðst spenntur fyrir því að taka aftur þátt. „Mér var vel tekið í fyrra og þetta var frábær reynsla. Ég get ekki beðið eftir að taka þátt aftur og golfið skiptir mig miklu máli,“ segir besti leikmaður NBA-deildarinnar 2015 og 2016.
Golf NBA Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira