Snjallhótel opnað í Sjanghæ Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2018 08:15 WeChat nýtur mikilla vinsælda í Kína. Nordicphotos/Getty InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira