Stærsti dagur í sögu Amazon Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. nóvember 2018 23:00 Amazon Echo er til á fjölmörgum heimilum. Getty/ Bloomberg Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Vinsælasta varan var Echo Dot, minnsta útgáfa snjallhátalara fyrirtækisins, en Echo-línan seldist í milljónatali heilt yfir. Einnig seldust aðrar vörur Amazon vel, til að mynda Fire-spjaldtölvur. Verslun á hinum svokallaða „black friday“ var sömuleiðis góð, betri en á sama degi í fyrra. Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Vinsælasta varan var Echo Dot, minnsta útgáfa snjallhátalara fyrirtækisins, en Echo-línan seldist í milljónatali heilt yfir. Einnig seldust aðrar vörur Amazon vel, til að mynda Fire-spjaldtölvur. Verslun á hinum svokallaða „black friday“ var sömuleiðis góð, betri en á sama degi í fyrra.
Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira